Í ágúst byrjun 2025 hlaut Atendi ehf., leiðandi fyrirtæki á Íslandi í lausnum fyrir hljóð-, ljós- og myndkerfi, tvöfalda ISO vottun fyrir gæði og umhverfisstjórnun. Vottunin, sem veitt er af Scandinav... 7. ágú. 2025
Ný vörulína frá Martin Audio Blackline Q Í yfir 25 ár hefur Blackline serían frá Martin Audio sett alþjóðlegt viðmið fyrir hagkvæma faglega hátalara — þekkt fyrir framúrskarandi hljóðgæði og áreiðanleika. Nýjasta viðbótin er Blac... Hljóð Martin Audio Vefverslun 15. júl. 2025
Mynddreifing á vinnustaðnum með Lightware Mynd, hljóð og USB þaðan og þaðan og sent þangað og þangað? Ekkert mál með Lightware! Hvort sem það er einföld dokka á vinnuborðið, sem styður Windows, MacOS, iOS og Android, eða flókið dreifikerfi yf... Lightware Mynd Stýribúnaður Vefverslun 19. maí 2025
Ný vefsíða Um áramótin tókum við upp nýtt ERP kerfi innanhúss sem á að einfalda fyrir okkur reksturinn. Með kerfinu kom ný heimasíða og vefverslun , sem þið sjáið hér. Nýja kerfið mun vonandi gera okkur kleift a... Atendi Vefsíða Vefverslun 15. feb. 2025
Hof fær Martin Audio hljóðkerfi Í síðustu viku kláruðum við að setja upp og stilla nýtt hljóðkerfi í Hofi, Menningarhúsi Akureyrar. Hof opnaði 2010 , hljóðkerfið þeirra varð þ.a.l. 14 ára gamalt á þessu ári og fannst Menningarfélagi... Hljóð Hof Martin Audio 21. nóv. 2024
Heimur í orðum Síðastliðinn mánuð höfum við verið önnum kafnir m.a. við að setja upp og gangsetja búnað fyrir sýninguna Heimur í orðum í stofnun Árna Magnússonar. Þar inn settum við þónokkuð af skjávörpum frá Epson,... Ampetronic BrightSign Epson Hljóð Molitor Mynd Optimal Audio QSC Stofnun Árna Magnússonar Stýribúnaður Wyrestorm 18. nóv. 2024
Atendi hefur sölu á Skaarhoj stýringum og búnaði Skaarhoj ApS er danskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í sérsniðnum stýringum fyrir útsendingar og lifandi viðburði. Stýringarnar styðja tæki frá flestum framleiðendum á markaðinum og ein Skaarhoj stýring ... Skaarhoj Útsending 31. okt. 2024
Nýjir hljóðblandarar fyrir Hörpu Atendi afhenti nýlega Hörpu nýja hljóðblandara. Komið var að útskiptum á Midas búnaði Hörpu sem hefur staðið sig vel frá opnun hússins. Atendi útvegaði þrjú AVID Venue S6L-32Dborð, þrjár Venue E6L-192... Avid Digico Harpa Hljóð 22. júl. 2024
Atendi hefur sölu á JB-Lighting hreyfiljósum og búnaði JB-Lighting var stofnað árið 1990 af Jürgen Braungardt í Þýskalandi og hefur alla tíð bæði þróað og framleitt sín ljós í Þýskalandi, fyrir utan örfáa íhluti. Fyrstu árin var fókusinn á speglaljós og l... JB-Lighting Ljós 4. apr. 2024