Nýjir hljóðblandarar fyrir Hörpu

Atendi afhenti nýlega Hörpu nýja hljóðblandara. Komið var að útskiptum á Midas búnaði Hörpu sem hefur staðið sig vel frá opnun hússins.

Atendi útvegaði þrjú AVID Venue S6L-32D borð, þrjár Venue E6L-192 vélar og tvö DigiCo Quantum 338 borð ásamt ýmsum aukahlutum. 

Við óskum Hörpu innilega til hamingju með nýja búnaðinn og vonum að hann nýtist vel og lengi.

Listaháskóli Íslands bætir við vindur