Atendi afhenti nýlega Hörpu nýja hljóðblandara. Komið var að útskiptum á Midas búnaði Hörpu sem hefur staðið sig vel frá opnun hússins.
Atendi útvegaði þrjú AVID Venue S6L-32D borð, þrjár Venue E6L-192 vélar og tvö DigiCo Quantum 338 borð ásamt ýmsum aukahlutum.
Við óskum Hörpu innilega til hamingju með nýja búnaðinn og vonum að hann nýtist vel og lengi.