Listaháskóli Íslands verslaði á dögunum hjá okkur ETC Prodigy vindur, brautir og rár til að bæta í aðal salinn hjá sér, ásamt EXE Technology truss mótora og fleira. Frábært þegar nemendur fá að vinna með top-of-the-line búnað. Við óskum þeim til hamingju og vonumst til þess að nemendur skólans njóti góðs af.