QSC

QSC er viðurkenndur framleiðandi hljóðkerfa fyrir hvers konar notkun frá kjaftrýmum (e. huddle room) og upp í stór kerfi fyrir tónleika utandyra og allt þar á milli. Kerfin þeirra gera notendum auðvelt að hanna og samþætta sveigjanlegar lausnir og skila samþættum og IT vænni tækni. Stjórnkerfi eru AV kerfi byggð fyrir upplýsingatækni. Það þýðir samhæfing við upplýsingatæknikerfi sem nota LDAP og SNMP samskiptareglur. Það þýðir auðvelda stigstærð kerfanna til að mæta breytilegum þörfum ásamt því að styðja miðstýrða stjórnun og eftirlit. Það þýðir einnig að framleiða fundarupplifanir sem notendur vissu ekki að væru mögulegar

BÆKLINGAR

VÖRUR