18
nóv
Síðastliðinn mánuð höfum við verið önnum kafnir m.a. við að setja upp og gangsetja búnað fyrir sýninguna Heimur í orðum í stofnun Árna ...
31
okt
Atendi hefur sölu á Skaarhoj stýringum og búnaði
Skaarhoj ApS er danskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í sérsniðnum stýringum fyrir útsendingar og lifandi viðburði. Stýringarnar styðja tæk...
25
okt
Rýmingarsala á 54-series skjám frá iiyama
54 línan af Digital Signage skjám frá iiyama eru á leið út, svo við höfum ákveðið að bjóða það sem við eigum á lager með 35% afslætti. ...
20
júl
Nýjir hljóðblandarar fyrir Hörpu
Atendi afhenti nýlega Hörpu nýja hljóðblandara.
Komið var að útskiptum á Midas hljóðblöndurum Hörpu sem höfðu staðið sig vel frá opn...
04
apr
Atendi hefur sölu á JB-Lighting hreyfiljósum og búnaði
JB-Lighting var stofnað árið 1990 af Jürgen Braungardt í Þýskalandi og hefur alla tíð bæði þróað og framleitt sín ljós í Þýskalandi, fy...
19
mar
ETC ColorSource PAR jr kemur á markað
Spennandi hlutir koma í litlum pakkningum.
Þetta flóðljós er hið fullkomna viðbót við sviðsljóssystkini sín. Ljósið er flöktlaust, vif...
14
mar
Bíó Paradís
Árið 2022 uppfærði Atendi, í samstarfi við umboðsaðila Dolby á Íslandi, hljóðkerfið í stærsta salnum í einu ástsælasta bíói landsmanna,...
07
maí
Geologisk Museum
Atendi ehf tók þátt í hönnun á nýrri 2300m² jarðsögusýningu í Norsk Historisk Museum í Osló.
Hlutverk Atendi var hönnun á vélbúnaði ma...
31
maí
Den Blå Planet
Atendi lauk undir lok 2020 uppsetningu á margmiðlunarbúnaði í Den Blå Planet í Kaupmannahöfn.
Sýningin „Havet for længe siden“ var hön...
30
mar
Nýtt frá ETC
ETC Kynnti í dag tvo nýja leikhússkastara sem hluta af tveggja daga netviðburði. Source Four LED Series 3 og Desire Fresnel eru fullkom...