Fréttir

Den Blå Planet

Atendi lauk undir lok síðasta árs uppsetningu á margmiðlunarbúnaði í Den Blå Planet í Kaupmannahöfn.
Sýningin „Havet for længe siden“ var hönnuð af danska sýningarhönnuðinum Lars Holm og Gagarín sá um hönnum og framsetningu sýningarefnis.
Atendi sá um val og útfærslu á sýningarbúnaði (myndvarpar, tölvur og annar afspilunarbúnaður) ásamt uppsetningu á þeim.
Sýningin opnaði ekki fyrr en 6 mánuðum eftir áætlaðan opnunardag vegna COVID-19.