Fréttir

Nýtt frá ETC

ETC Kynnti í dag tvo nýja leikhússkastara sem hluta af tveggja daga netviðburði. Source Four LED Series 3 og Desire Fresnel eru fullkomið par fyrir hvaða leikhús sem vill nútímavæða sviðsljósin hjá sér með ótrúlegri birtu, góðri litblöndun og þráðlausum DMX / RDM.
Source Four LED Series 3 er þriðja kynslóð LED-kastara frá ETC. Þegar glóperu-Source Four komu á markað árið 1992 urðu þeir fljótt í uppáhalds ljóskastarar hjá mörgum lýsingarhönnuðum. Eftir því sem tækninni hefur fleytt fram hefur ETC þróað S4 til að nýta bestu mögulegu tækni á hverjum tíma.
Í dag státar S4 af átta lita litblöndunarkerfi sem inniheldur djúprauðar LED. Það kemur á óvart hversu miklu þessi djúprauði litur bætir miklu við litbrigðin sem hægt er að búa til með þess ljósi.

“With Series 3, you finally get your swatch book back,” says Broadway lighting designer Justin Townsend.

Frekari upplýsingar um Source Four LED Series 3 : Sjá Myndband.
Frekari upplýsingar um Desire Fresnel,: Sjá Myndband.
Frekari upplýsingar um ETC: Heimasíða ETC