1 x 18" BlacklineQ Passive Subwoofer

https://atendi.is/web/image/product.template/22693/image_1920?unique=1adfb62

18 tommu passívur bassabotn

224.960 kr 224960.0 ISK 224.960 kr VSK innifalinn

  • Framleiðandi
  • Vörulína
  • Notkun
  • Notkun
  • Gerð
  • Eiginleikar
  • Tengi
  • Litur
  • Stærð

Þessi samsetning er ekki til.

Framleiðandi: Martin Audio
Vörulína: BlacklineQ
Notkun: Skólar og félagsmiðstöðvar, Tónleikar og viðburðir
Gerð: Bassi
Eiginleikar: Án magnara / Passive
Tengi: Speakon NL4
Litur: Svartur
Stærð: 18"

Afhent innan sólarhrings ef varan er til á lager. Verð á vörum sem eru ekki á lager eru til viðmiðunar. Hafið samband fyrir fyrirspurnir um vörur sem eru án verða eða ekki á lager.


Vörunúmer: MAR-Q118

BlacklineQ

Í yfir 25 ár hefur Blackline serían frá Martin Audio sett alþjóðlegt viðmið fyrir hagkvæma faglega hátalara — þekkt fyrir framúrskarandi hljóðgæði og áreiðanleika. Nýjasta viðbótin er BlacklineQ, þar sem Martin hefur endurhannað hornið með "Differential Dispersion" tækni.


Tæknin einbeitir orkunni efst í horninu í þrengra lárétt mynstur fyrir betri vörpun út í fjarlægri hluta rýmisins. Svo á móti, þá víkkar hornið neðst út til að ná víðri dreifingu nær. Auk þessa hefur hornið verið fellt örlítið niður á við til að beina meira af hátíðninni niður til áhorfendanna, en ekki upp í nærliggjandi veggi og loft.


Árangurinn er hljóð sem beinist nákvæmlega þangað sem þess er þörf, með minni orku sem tapast í endurómsviðið, fyrir skýrari og samræmdari hljómflutning yfir áhorfendur. 

Súluhátalarnir og 10 tommu bassinn eru einnig fáanlegir í hvítu. 

Lærðu meira

Your Dynamic Snippet will be displayed here... This message is displayed because you did not provided both a filter and a template to use.