Heimur í orðum

Síðastliðinn mánuð höfum við verið önnum kafnir m.a. við að setja upp og gangsetja búnað fyrir sýninguna Heimur í orðum í stofnun Árna Magnússonar. Þar inn settum við þónokkuð af skjávörpum frá Epson, myndbúnað frá Wyrestorm og BrightSign, hljóðkerfi frá QSC og Optimal Audio og hlustunarbúnað frá Ampetronic og Molitor.
Á sýningunni má sjá frumeintök af fornum íslenskum handritum og heyra upplestur á fornum sögum og frægum kvæðum.
Sjá nánar á arnastofnun.is og heimuriordum.is