Geologisk Museum

Atendi ehf tók þátt í hönnun á nýrri 2300m² jarðsögusýningu í Norsk Historisk Museum í Osló.
Hlutverk Atendi var hönnun á vélbúnaði margmiðlunarbúnaðar ásamt verkeftirliti.
Sýningin opnaði 6.5.2022.
Notast er við ýmiss konar búnað, hefðbundna skjái og myndvarpa, sérsmíðaða Augmented Reality 3D kíkja og Autostereoscopic skjái.