Fréttir

Dansdúkar fyrir heimilisæfingar

Rosco hefur hafið framleiðslu á dansdúkum til heimilisnota sem kallast Marley Mat.  Þeir eru búnir til úr hágæða Adagio Tour dansdúknum sem Rosco er frægt fyrir.

Dúkurinn kemur í 1.6m x 1.8 m og fylgir dansdúkalímband með í sama lit.  Hægt er að fá dúkana í svörtu eða gráu.