AVIXA CTS viðurkenning
Allir starfsmenn Atendi ehf hafa nú staðist CTS og eða CTS-D próf hjá Avixa sem eru samtök fyrirtækja sem þjónusta hljóð og myndbúnað – www .avixa.com. Gráðurnar eru viðurkenning á bæði almennri og sérhæfðri þekkingu á hljóð og myndbúnaði ásamt þekkingu og reynslu á þátttöku í verklegum framkvæmdum.