Stofnað 2012 af Kasper Skårhøjalong í skúrnum heima í Danmörku, Skaarhoj hefur stækkað ört síðan þá og er nú með starfsfólk í fimm löndum.
Fyrirtækið hannar og framleiðir sérsniðin stjórnborð fyrir útsendingar og lifandi viðburði. Þar má finna RCP fyrir myndavélar, stýringar fyrir PTZ vélar, video mixera og beina, ásamt fjölda tengdra tækja.