Fréttir

DMG Luminére örfyrirlestrar

DMG Luminére framleiðir ljós fyrir kvikmyndir og studíó.  Þeir eru byrjaðir með örfyrirlestra um tækni þeirra og vörur.
Við mælum með að þú kíkir á fyrsta fyrirlesturinn sem er um Mini MIX og notkun hans við viðfangsefni á hreyfingu.

Fyrirlesturinn er um það bil tvær mínutur og hægt að nálgast hér.